fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Bayern með afar þægilegan sigur og Kane er kominn á blað

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 20:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen vann afar þægilegan sigur á Werder Bremen í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Harry Kane var að spila sinn fyrsta leik og lagði einmitt upp fyrsta markið á Leroy Sane strax á fjórðu mínútu.

Á 75. mínútu var svo komið að Kane sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bayern eftir sendingu Alphonso Davies.

Sane bætti svo við þriðja marki Bayern og hinn 18 ára gamli Mathys Tel, sem kom inn á sem varamaður fyrir Kane, innsiglaði 0-4 sigur.

Sterk byrjun Þýskalandsmeistaranna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu