fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Bayern með afar þægilegan sigur og Kane er kominn á blað

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 20:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen vann afar þægilegan sigur á Werder Bremen í fyrsta leik þýsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Harry Kane var að spila sinn fyrsta leik og lagði einmitt upp fyrsta markið á Leroy Sane strax á fjórðu mínútu.

Á 75. mínútu var svo komið að Kane sem skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bayern eftir sendingu Alphonso Davies.

Sane bætti svo við þriðja marki Bayern og hinn 18 ára gamli Mathys Tel, sem kom inn á sem varamaður fyrir Kane, innsiglaði 0-4 sigur.

Sterk byrjun Þýskalandsmeistaranna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah