fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Hægt að kaupa miða á alla heimaleiki Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 22:00

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mótsmiðasala á heimaleiki Íslands í Þjóðadeild kvenna er hafin. Hægt er að tryggja sér miða á tix.is

Ísland hefur leik í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli þann 22.september næstkomandi. Með Íslandi í riðli eru Wales, Danmörk og Þýskalandi og gildir mótsmiði á alla heimaleiki Íslands í keppninni.

Með kaupum á mótsmiða fæst 20% afsláttur af miðum í almennri miðasölu. Hægt verður að kaupa miða í þremur verðflokkum 12.279 kr., 8.679 kr. og 4.359 kr. sem fyrr með 50% afslætti fyrir 16 ára og yngri.

Miðakaupendur fá sömu sætin á alla þrjá leikina. Almenn miðasala á stakan leik hefst tveimur vikum fyrir hvern leik.

Hlekkur á miðasölu

Heimaleikir Íslands í Þjóðadeildinni fara fram í september og október á þessu ári.
Ísland –Wales föstudaginn 22. september kl. 18:00
Ísland – Danmörk föstudaginn 27. október kl. 18:30
Ísland – Þýskaland þriðjudaginn 31. október kl. 19:00

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu