fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tekjur Íslendinga 2022: Gummi Ben ber höfuð og herðar yfir kollega sína – Hörð barátta um annað sætið

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn ástsæli Guðmundur Benediktsson bar höfuð og herðar yfir kollega sína hvað varðar laun á síðasta ári eftir því sem úttekt okkar nær til.

Um er að ræða útsvar hvers og eins og eru mánaðarlaun reiknuð út frá því. Upphæðirnar þurfa því ekki að endurspegla föst laun viðkomandi og til að mynda er sleppt skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði Gögnin eru opinber fyrir fjölmiðla hjá Skattinum þessa dagana.

Af þeim spekingum sem 433.is tók út er Guðmundur sem fyrr segir langhæstur eða með hátt í 1,8 milljónir á mánuði. Þar á eftir kemur Gylfi Einarsson með tæpar 1,2 milljónir á mánuði.

Þeir Ríkharð Óskar Guðnason, Atli Viðar Björnsson og Tómas Þór Þórðarson fengu einnig greidda yfir milljón á mánuði á síðasta ári.

Aðrir á listanum þéna minna, en hann má sjá hér neðar.

Sparkspekingar – Mánaðarlaun
Hjörvar Hafliðason – 552,493
Albert Brynjar Ingason – 392,061

Guðmundur Benediktsson – 1,760,789
Ríharð Óskar Guðnason – 1,048,181
Hörður Magnússon – 309,222
Ásgerður Stefanía Baldursdóttir – 881,306

Lárus Orri Sigurðsson – 697,102
Atli Viðar Björnsson – 1,154,986
Gylfi Einarsson – 1,180,657

Gylfi og Bjarni að störfum fyrir Símann Sport.

Bjarni Þór Viðarsson – 424,393
Tómas Þór Þórðarsson – 1,029,572
Mikael Nikulásson – 513,986

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning