fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Búnir að bjóða 30 milljónir punda í bakvörð Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 15:30

Tavares ásamt Gabriel Jesus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nuno Tavares bakvörður Arsenal er líklega á leið til Nottingham Forest en búið er að bjóða 30 milljónir punda í kappann.

Tavares var á láni hjá Marseille í Frakklandi á síðustu leiktíð en hann kom til Arsenal fyrir tveimur árum.

Tavares er 23 ára gamall og er kröftugur bakvörður en óvíst er hvort Arsenal taki tilboðinu.

„Ég tjái mig ekki nema allt sé klárt,“
segir Steve Cooper stjóri Nottingham Forest.

Tavares kom til Arsenal frá Benfica en hann hefur leikið fyrir yngri landslið Portúgals en ekki fengið leik með A-landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann