fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sádarnir reyna að sannfæra Varane sem vill þó ekki fara frá United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Al Ittihad í Sádí Arabíu hefur verið að reyna að sannfæra Raphael Varane varnarmann Manchester United síðustu daga um að koma til félagsins.

Al Ittihad er eitt af stórliðunum í Sádí en félagið keypti Karim Benzema í sumar og þá er N´Golo Kante hjá félaginu.

Samkvæmt fréttum í Frakklandi hefur Varane hins vegar látið Sádana vita að hann vilji ekki yfirgefa Manchester United. Hann vill taka eit ár í viðbót í Evrópu, hið minnsta.

Varane er á leið inn í sitt í þriðja tímabil hjá United en franski varnarmaðurinn gæti hækkað laun sín hressilega með því að fara til Sádí.

Fjöldi knattspyrnumanna heldur nú til Sádí Arabíu en launin þar eru miklu hærri en gengur og gerist í Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig