fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Þetta eru leikmennirnir 28 sem Todd Boehly hefur keypt hjá Chelsea – Hefur borgað tæpan milljarð punda fyrir þá

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 13:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly er búinn að vera eigandi Chelsea í rúmt ár en á þeim tíma hefur félagið keypt 28 leikmenn og borgað fyrir þá tæpan milljarð punda.

Boehly keypti Chelsea í maí á síðasta ári og hefur síðan þá farið víða til að versla leikmenn.

Chelsea hefur borgað 945 milljónir punda fyrir þessa 28 leikmenn en dýrastur er Mosies Caicedo sem keyptur var á 115 milljónir punda í vikunni.

Chelsea borgðai einnig yfir 100 milljónir punda fyrir Enzo Fernandez í janúar en Boehly er óhræddur við að rífa upp veskið.

Gengi Chelsea eftir að Boehly tók við hefur ekki verið gott em liðið endaði neðarlega á síðustu leiktíð og tekur ekki þátt í Evrópukeppni á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig