fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Chelsea staðfestir kaupin á Lavia – Gerir sjö ára samning

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur staðfest kaup sín á Romeo Lavia frá Southampton fyrir 53 milljónir punda.

Þessi 19 ára gamli miðjumaður frá Belgíu krotaði undir sjö ára samning við enska félagið.

Lavia var einnig á óskalista Liverpool en Chelsea bauð hærri laun og betri samning sem heillaði kauða.

„Ég er mjög ánægður með að verða hluti af Chelsea fjölskyldunni,“ segir Lavia en Chelsea keypti Moises Caicedo fyrr í vikunni.

Manchester City fær stóran hluta af kaupverðinu en Southampton keypti Lavia frá City fyrir ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir

Rooney segir þetta vanta hjá Liverpool um þessar mundir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“

Greinir frá því að faðir hans hafi tekið eigið líf í síðustu viku – „Ég elska þig í þessu lífi og því næsta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun

Frost og snjókoma í Laugardalnum á morgun
433Sport
Í gær

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni

Guardiola kaupir sér nýtt hús í Barcelona – Rétt hjá fyrrverandi eiginkonu sinni
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu