fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Sjónvarpskonan harðorð – „Aðeins 1 prósent af þeim nauðgunum sem koma á borð lögreglu verða til sakfellingar“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 10:00

Hariet Robson unnusta Greenwood birti myndir af sér þar sem hún var meðal annars öll í blóði. Eftir það var hann handtekinn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpskonan, Rachel Riley ætlar að hætta að styðja Manchester United eins og hún hefur gert allt sitt líf ef Mason Greenwood snýr aftur til æfinga og keppni hjá félaginu.

Greenwood hefur hvorki æft né spilað með félaginu í átján mánuði eftir að unnusta hans sakaði hann um nauðgun og gróft ofbeldi í sambandi þeirra.

Málið var fellt niður hjá lögreglu og er Manchester United nú að íhuga að leyfa Greenwood að spila aftur.

„Ég get ekki stutt Manchester United áfram ef Greenwood verður hjá félaginu,“ segir Riley.

Riley

„Sem dæmi, þegar það kemur að ofbeldi gegn konum þá er aðeins 1 prósent af þeim nauðgunum sem koma á borð lögreglu verða til sakfellingar.“

„Við höfum heyrt og séð nóg, að segja að það væri í lagi að hann snúi aftur er vandamálið. Það væri hræðilegt fyrir mitt félag að sópa þessu undir teppið og senda skilaboð til ofbeldismanna að það sé hægt að gera svona án afleiðinga.“

„Ég vona að félagið mitt geri það rétta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig