fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Eiður Smári með ansi góðar tekjur á síðasta ári – Arftaki hans hjá KSÍ þénaði miklu minna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt greiddu útsvari var Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrum knattspyrnumaður og sérfræðingur Símans í enska boltanum í dag með rúmar 2 milljónir á mánuði á síðasta ári. Er þetta unnið út frá gögnum sem Skatturinn veitir fjölmiðlum aðgang að.

Eiður Smári lét af störfum sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla undir lok árs 2021. Má ætla að hann hafi fengið einhverjar greiðslur frá Knattspyrnusambandinu á síðasta ári.

Eiður var svo þjálfari FH nokkurn hluta af árinu 2022 auk þess að starfa hjá Símanum sem sérfræðingur í enska boltanum.

Jóhannes Karl Guðjónsson / Ernir/Torg

Jóhannes Karl Guðjónsson tók við af Eiði Smára sem aðstoðarþjálfari landsliðsins og hann var með tæpar 900 þúsund krónur í laun á síðasta ári miðað við útsvar.

Jóhannes Karl tók við starfinu þegar líða tók á síðasta ár en áður þjálfaði hann ÍA, hann er enn í dag aðstoðarþjálfari landsliðsins.

Þorsteinn Halldórsson sem stýrði kvennalandsliðinu á Evrópumótinu á síðasta árið var með tæpa milljón á mánuði fyrir starf sitt hjá KSÍ.

Nafn – Laun:
Eiður Smári Guðjohnsen 2,045,635
Jóhannes Karl Guðjónsson 871,812
Þorsteinn Halldórsson 959,684

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum