fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Nokkuð óvænt nafn sagt á blaði Klopp til að styrkja miðsvæðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að leiða kapphlaupið um Maria Lemina miðjumann Wolves en ansi mörg félög eru sögð áhugasöm um kauða.

Ensk blöð segja að hið minnsta fimm félög í ensku úrvalsdeildinni vilji fá miðjumanninn frá Gabon.

Hann gekk í raðir Wolves í janúar og átti stóran þátt í því að bjarga félaginu frá falli, hann var í tvö ár hjá Nice.

Lemina var hjá Southampton frá 2017 til 2021 áður en hann var lánaður til Galatasaray og Fulham.

Liverpool er að kaupa Wataru Endo frá Stuttgart en eftir að hafa selt marga miðjumenn í sumar vill Jurgen Klopp fá tvo hið minnsta inn.

Liverpool reyndi i síðustu viku að kaupa Moises Caicedo og Romeo Lavia en báðir höfnuðu Liverpool og völdu að fara til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár