fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Nokkuð óvænt nafn sagt á blaði Klopp til að styrkja miðsvæðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að leiða kapphlaupið um Maria Lemina miðjumann Wolves en ansi mörg félög eru sögð áhugasöm um kauða.

Ensk blöð segja að hið minnsta fimm félög í ensku úrvalsdeildinni vilji fá miðjumanninn frá Gabon.

Hann gekk í raðir Wolves í janúar og átti stóran þátt í því að bjarga félaginu frá falli, hann var í tvö ár hjá Nice.

Lemina var hjá Southampton frá 2017 til 2021 áður en hann var lánaður til Galatasaray og Fulham.

Liverpool er að kaupa Wataru Endo frá Stuttgart en eftir að hafa selt marga miðjumenn í sumar vill Jurgen Klopp fá tvo hið minnsta inn.

Liverpool reyndi i síðustu viku að kaupa Moises Caicedo og Romeo Lavia en báðir höfnuðu Liverpool og völdu að fara til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Valur horfir til Íslandsmeistaranna

Valur horfir til Íslandsmeistaranna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“

Beittur Höddi Magg vill senda nokkra einstaklinga á námskeið í skynsemi – „Fóru á taugum, hverju sem er um að kenna“
433Sport
Í gær

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu

McTominay skoðar endurkomu til Englands – Of mikið áreiti pirrar hann á Ítalíu
433Sport
Í gær

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli

Ætla að opna veskið í janúar til að bjarga sér frá falli
433Sport
Í gær

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“

Segja að hræðsla muni kosta Íslendinga – „Fólk virðist vera sátt við að setja plástur á það“
433Sport
Í gær

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig

Amorim taldi aldrei að Ratcliffe væri að fara að reka sig