fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Nokkuð óvænt nafn sagt á blaði Klopp til að styrkja miðsvæðið

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. ágúst 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að leiða kapphlaupið um Maria Lemina miðjumann Wolves en ansi mörg félög eru sögð áhugasöm um kauða.

Ensk blöð segja að hið minnsta fimm félög í ensku úrvalsdeildinni vilji fá miðjumanninn frá Gabon.

Hann gekk í raðir Wolves í janúar og átti stóran þátt í því að bjarga félaginu frá falli, hann var í tvö ár hjá Nice.

Lemina var hjá Southampton frá 2017 til 2021 áður en hann var lánaður til Galatasaray og Fulham.

Liverpool er að kaupa Wataru Endo frá Stuttgart en eftir að hafa selt marga miðjumenn í sumar vill Jurgen Klopp fá tvo hið minnsta inn.

Liverpool reyndi i síðustu viku að kaupa Moises Caicedo og Romeo Lavia en báðir höfnuðu Liverpool og völdu að fara til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð

Besta deildin: Þriðja tap Fram í röð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“

Stjarnan sjálf hitti einn umdeildasta söngvara heims: Er oft gagnrýndur fyrir dólgslæti – ,,Svo vinalegur náungi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube