fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ekki skafið af því þegar atvikið á Ísafirði var tekið fyrir – „Þetta var bara viðbjóður“

433
Föstudaginn 18. ágúst 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri og Afturelding gerðu 2-2 jafntefli í hörkuleik í Lengjudeild karla í fyrrakvöld. Umdeilt atvik kom upp seint í leiknum og var það tekið fyrir í Lengjudeildarmörkunum á 433.is.

Vestri leiddi 2-0 í hálfleik með mörkum frá Silas Songani og Vladimir Tufegdzic en Mosfellingar komu til baka með mörkum frá Ivo Braz og Elmari Cogic. Lokatölur 2-2.

Á 84. mínútu leiksins vildu heimamenn sjá Ásgeir Frank Ásgeirsson í liði Aftureldingar fjúka út af með rautt spjald fyrir tæklingu sína á Fatai Gbadamosi.

video
play-sharp-fill

„Þetta er bara viðbjóður,“ sagði Helgi Fannar Sigurðsson í þættinum um tæklinguna.

Hrafnkell Freyr Ágússtsson tók til máls en þeir félagar hafa enga trú á að um viljaverk hafi verið að ræða hjá Ásgeiri.

„Hann er ekkert sá sneggsti. Hann er ekki að reyna að meiða hann en þetta er allt of mikið. Þetta átti að vera beint rautt og jafnvel tveir leikir.“ 

Atvikið og umræðuna má sjá í spilaranum að ofan en þátturinn í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
Hide picture