fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arsenal skoðar það að stela skotmarki Manchester United í kjölfar áfallsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gæti horfti til Benjamin Pavard til að leysa af Jurrien Timber sem meiddist illa á dögumum.

Pavard er á mála hjá Bayern Munchen og á ár eftir af samningi sínum. Hann vill hins vegar ólmur fara þaðan.

Varnarmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Manchester United en það er ekki víst að félagið geti fengið hann þar sem það tekst ekki að losa Harry Maguire á móti. Pavard gæti því reynst of dýr.

Inter er einnig með Pavard á óskalista sínum en eftir áfallið sem Arsenal varð fyrir með Timber, sem kom frá Ajax í sumar, gæti félagið fengið Pavard inn til að leysa hann af. Timber verður líklega frá út tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár