fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Tekjur Íslendinga 2022: Topparnir í KSÍ þéna vel en launin hjá Vöndu lækka þó á milli ára

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Launin hjá Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, lækkuðu lítillega á milli ára ef miðað er við greitt útsvar. Gögn um þetta voru aðgengileg fjölmiðlum fyrr í dag.

Laun Vöndu lækka um þrjú þúsund krónur á mánuði en á sama tíma hækka launin hjá framkvæmdarstjóra sambandsins, Klöru Bjartmarz.

Klara er með ögn lægri laun en yfirmaður sinn en Klara var með rúmar 1,2 milljón á síðasta ári.

Fréttablaðið/Valli

Launin hjá Vöndu eru vel yfir 1,3 milljónir á mánuði en konurnar öflugu eru launahæstu starfsmennirnir á skrifstofu KSÍ enda bera þær ábyrgð á öllu starfi sambandsins.

Vanda Sigurgeirsdóttir var kjörinn formaður KSÍ á síðasta ári til tveggja ári og gæti á næsta ári þurft að berjast fyrir starfinu þegar kosið verður um formann á nýjan leik.

Nafn – Laun 2021 – Laun 2022:
Vanda Sigurgeirsdóttir 1,356,926 1,353,438
Klara Bjartmarz 1,194,333 1,218,804

Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. Mynd: KSÍ
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps