fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Tuchel nýtti sér vald sitt og bannaði Bayern að semja við De Gea

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn FC Bayern höfðu áhuga á því að semja við David de Gea um að koma frítt til félagsins en Thomas Tuchel þjálfari liðsins tók fyrir það.

Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi segir frá þessu og segir að viðræður Bayern og De Gea hafi átt sér stað.

Bayern leitar að markverði til að keppa við Manuel Neuer en Yann Sommer er að öllum líkindum á förum.

De Gea er án félags eftir að Manchester United ákvað að láta hann fara þegar samningur hans rann út.

Tuchel vill hins vegar ekki fá spænska markvörðinn til félagsins en eftir löng meiðsli er stutt í endurkomu Neuer hjá félaginu.

De Gea virðist í vandræðum með að finna sér nýtt félag og bíður eftir tilboði til að stökkva á. Tuchel vildi fá Steffan Ortega frá Manchester City en enska félagið neitar að selja hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands