fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
433Sport

Tekjur Íslendinga 2022: Óskar Hrafn þénar miklu hærri upphæð en samferðamenn hans – Hallgrímur vel undir lágmarkslaunum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks var lang launahæsti þjálfari Bestu deildarinnar á síðasta ári miðað er við greitt útsvar á síðasta ári en fjölmiðlar fengu aðgang að þeim gögnum í dag hjá Skattinum.

Óskar þénaði tæpa 1,5 milljón á mánuði sem þjálfari Breiðabliks sem er miklu meira en Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings sem þénaði rúmar 750 þúsund krónur á mánuði á síðasta ári.

Hallgrímur Jónasson sem var aðstoðarþjálfari KA í fyrra en stýrir liðinu í dag var langt undir lágmarkslaunum á síðasta ári og náði ekki upp í 200 þúsund krónur á mánuði.

Hermann Hreiðarsson slefaði yfir 350 þúsund krónurnar sem þjálfari ÍBV en Arnar Grétarsson þjálfari Vals var með tæpar 650 þúsund krónur á mánuði.

Heimir Guðjónsson þjálfari FH og Jón Sveinsson þjálfari Fram fóru yfir milljón á mánuði en aðrir þénuðu minna eins og sjá má í samantektinni hér að neðan.

Þjálfarar í Bestu deildinni – Lið – Laun:
Arnar B. Gunnlaugsson Víkingur 762,662
Jón Þ. Sveinsson Fram 1,167,180
Jökull Ingi Elísabetarson Stjarnan 487,190
Ómar Ingi Guðmundsson HK 670,611
Arnar Grétarsson Valur 645,479

Arnar Grétarsson.

Óskar Hrafn Þorvaldsson Breiðablik 1,419,986
Hallgrímur Jónasson KA 198,736
Rúnar Kristinsson KR 708,502
Heimir Guðjónsson FH 1,063,530
Rúnar Páll Sigmundsson Fylkir 979,844
Hermann Hreiðarsson ÍBV 366,653
Sigurður Ragnar Eyjólfsson fyrrv. Keflavík 901,758

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka

Arsenal hoppar inn og er að ná að stela Eze af Tottenham – Bjóða Palace betri pakka
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“

Vonar að enginn hlusti á KSÍ og að allir fái sér vel í glas á föstudag – „Hvaða þvæla er þetta“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frá Birmingham til Rómar

Frá Birmingham til Rómar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“

Halldór spurður út í erfiðan mánuð og gagnrýnina – „Finnst þú ósanngjarn gagnvart hinum almenna Blika“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum

Eyðir öllu sem tengist vinnuveitendum hans af samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina

Tíðinda að vænta af Gylfa Þór? – Endurkoma sögð koma til greina
433Sport
Í gær

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin

Svara harðorðri færslu Isak – Engin loforð voru gefin
433Sport
Í gær

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum

Ólafur þénaði vel á aðra milljón á mánuði – Baráttan hörð á toppnum