fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Má fara frítt því Erik ten Hag vill ekki sjá hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 09:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að leyfa Eric Bailly að fara frítt frá félaginu svo lengi sem hann er klár í að fara.

Fulham og lið í Sádí Arabíu hafa áhuga á 29 ára varnarmanninum sem fær ekki að æfa með liðinu hjá Erik ten Hag.

Bailly kom til United sumarið 2016 en hefur bara spilað 70 leiki í ensku úrvalsdeildinni á sex árum.

Hann var á láni hjá Marseille á síðustu leiktíð en franska félagið hefur engan áhuga á að kaupa hann.

United till losna við hann af launaskrá og má því Bailly fara frítt ef hann finnur sér nýtt félag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann