fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Guardiola vel pirraður út í ensku úrvalsdeildina fyrir þessa ákvörðun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 09:09

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er vel pirraður út í ensku úrvalsdeildina sem lætur liðið spila á laugardag í deildinni eftir erfiðan leik í gær í Ofurbikarnum.

City vann Ofurbikarinn gegn Sevilla í gær en leikið var á Grikklandi þar sem úrslit réðust í vítaspyrnukeppni.

Guardiola er pirraður á því að enska deildin taki ekki tillit og leyfi City að spila síðar. „Ekki dropa af áfengi, leikmenn reyna að endurheimta,“ segir Guardiola eftir leik.

Hann sendi svo væna pillu á ensku úrvalsdeildina.

„Frá Grikklandi, takk enska úrvalsdeildin fyrir að leyfa okkur að spila á laugardag en ekki á sunnudag eða mánudag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag