fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu tölfræðina: Er þetta ástæða þess að Liverpool er að sækja hinn þrítuga Endo?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að ganga frá kaupum á miðjumanninum Wataru Endo hjá Stuttgart. Hann gengst undir læknisskoðun síðar í dag.

Hlutirnir gengu hratt fyrir sig eftir að leikmaðurinn var óvænt orðaður við Liverpool í gærkvöldi og er Liverpool að kaupa hann á 18 milljónir evra.

Hinn þrítugi Endo, sem er fyrirliði Stuttgart, bað um að fá að fara til að upplifa draum sinn og spila fyrir Liverpool.

Endo er að upplagi djúpur miðjumaður en getur einnig leyst stöðu miðvarðar.

Tölfræði hans frá því hann kom til Stuttgart 2020 þykir góð þegar hann er borinn saman við aðra miðjumenn. Hann hefur til að mynda unnið boltann oftast allra miðjumanna þýsku deildarinnar á síðasta þriðjungi, unnið flesta skallabolta og hreinsað oftast frá.

Þá er hann með næstflestu snertingarnar og sömuleiðis næstflestu heppnuðu sendingarnar.

Squawka tók tölfræðina saman og hana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag