fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Cazorla skrifar undir samning við uppeldisfélagið – Verður á lágmarkslaunum og gefur vel til unglingastarfsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. ágúst 2023 06:00

Cazorla með Arsenal á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Santi Cazorla, fyrrum leikmaður Arsenal og spænska landsliðsins, hefur skrifað undir samning við Real Oviedo í gamla heimabæ sínum út þetta tímabil.

Hinn 38 ára gamli Cazorla er alinn upp hjá Oviedo, sem spilar í spænsku B-deildinni.

Cazorla ætlar aðeins að þiggja lágmarkslaun hjá Oviedo auk þess sem 10% af treyjusölu með nafni hans fer í unglingastarf félagsins þar sem hann gaf eftir allan ímyndarrétt.

Miðjumaðurinn hefur verið á mála hjá Al Sadd í Katar undanfarin þrjú ár en er auðvitað þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal.

Cazorla vann FA bikarinn í tvígang á tíma sínum í Norður-London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?