fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Þetta virðist vera næsta skotmark Klopp á miðsvæðið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Næsta skotmark Liverpool á miðsvæði sitt virðist vera Cheik Doucoure miðjumaður Crystal Palace. Þessu heldur Independent fram.

Liverpool hefur misst af bæði Moises Caicedo og Romeo Lavia á síðustu dögum, báðir höfnuðu Liverpool og fóru til Chelsea.

Fyrr í sumar vildi Liverpool fá Mason Mount sem kaus að fara frekar til Manchester United.

Doucoure er öflugur varnarsinnaður miðjumaður sem er sú staða á vellinum sem Jurgen Klopp vill helst styrkja.

Palace er sagt vilja um 60 milljónir punda fyrir landsliðsmanninn frá Malí sem yrði þá þriðji miðjumaðurinn sem Liverpool kaupir í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun