fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Allt klappað og klárt – Chelsea borgar 58 milljónir punda fyrir Lavia

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 06:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt er klappað og klárt á milli Southampton og Chelsea varðandi kaup blá liða á Romeo Lavia frá Southampton.

Fabrizio Romano sagði frá því í gærkvöldi að Lavia muni kosta Chelsea 58 milljónir punda.

Chelsea borgar 53 milljónir punda fyrir 19 ára Belgann en að auki eru 5 milljónir punda í bónusa ef vel gengur.

Lavia hafnaði Liverpool og vildi fremur fara til Chelsea og mun hann skrifa undir hjá félaginu í vikunni.

Lavia er annar miðjumaðurinn sem Chelsea kaupir í vikunni en Moises Caicedo var kynntur til leiks á mánudag. Þá er Chelsea að kaupa Michael Olise kantmann Crystal Palace.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun