fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

17 ára drengur skaut Orra og félögum áfram í Meistaradeildinni með þessu magnaða víti – Færeyingar úr leik en fá fleiri sénsa

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roony Bardghji, 17 ára leikmaður FCK í Danmörku var hetja liðsins þegar liðið fór áfram í umspil um laust sæti í Meistaradeildinni.

FCK vann Sparta Prag í vítaspyrnukeppni en Orri Steinn Óskarsson kom inn sem varamaður í fralmeningu.

Bardghji skoraði úr fjórðu vítaspyrnu FCK sem skaut liðinu áfram en þessi 17 ára piltur vippaði beint á markið.

KÍ Klaksvík frá Færeyjum datt úr leik í kvöld gegn Molde í framlengdum leik og fer í umspil um laust sæti í Evrópudeildinni. Liðið er öruggt með sæti í Sambandsdeildinni og á séns á Evrópudeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí