fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

„Maguire er sáttur hjá United og elskar félagið“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 08:30

Maguire og Fern.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire fyrrum fyrirliði Manchester United er sáttur hjá félaginu og ætlar líklega að vera áfram eftir að West Ham gafst upp á því að eltast við hann.

„Maguire ber virðingu fyrir West Ham en það var aldrei samkomulag í höfn um kaup og kjör,“ segir náinn aðil Maguire.

Maguire er klár í að lækka laun sín um 90 þúsund pund á viku til að fara til West Ham en vill þá fá greiðslu frá United.

„Maguire er sátutr hjá Manchester United, hann elskar félagið og telur að hann fái mörg tækifæri til þess að spila.“

Guardian segir að Maguire hafi viljað 7 milljónir punda frá United eða rúman milljarð króna.

United er ekki tilbúið að greiða Maguire þá upphæð svo að varnarmaðurinn fari en West Ham ætlaði að greiða 30 milljónir punda fyrir Maguire.

Maguire var ónotaður varamaður í sigri United á Wolves í gær og var sviptur fyrirliðabandinu fyrir tímabilið. Hann er því ekki í plönum Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu