fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Bono er nýjasta stjarnan sem er til í stóru seðlana í Sádí Arabíu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. ágúst 2023 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yassine Bono er nýjasta stjarnan sem ætlar sér að halda til Sádí Arabíu og hefur hann gengið frá samningi við Al-Hilal.

Al-Hilal keypti Neymar í gær og Bono er næstur og verður hann markvörður liðsins.

Al-Hilal er að ganga frá samkomulagi við Sevilla og borga fyrir hann um 19 milljónir evra. FC Bayern vildi kaupa Bono en telja sig ekki eiga séns.

Bayern hefur því ákveðið að ganga frá borðinu en flestir telja að skiptin muni ganga í gegn.

Auk Neymar hefur Al-Hilal fest kaup á Kalidou Koulibaly, Ruben Neves, Malcom og Sergej Milinković-Savić.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu