fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu í heimi í dag – Ótrúleg breyting á aðeins örfáum mánuðum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 21:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu af tíu launahæstu knattspyrnumönnum í heimi spila nú utan Evrópu. Í upphafi árs voru allir þessir leikmenn að spila í Evrópu en nú er það eins Kylian Mbappe.

Átta af þessum leikmönnum hafa hoppað á seðlana í Sádí Arabíu og Lionel Messi hefur það gott í Bandaríkjunum.

Cristiano Ronaldo var fyrstur til að hoppa á seðlana í Sádí Arabíu og er með 200 milljónir evra í árslaun, Karim Benzema þénar sömu upphæðina.

Getty Images

N´Golo Kante er í þriðja sæti og þangað kemur Neymar líka en hann mun svo fá verulega bónusa sem koma honum enn hærra á listanum.

Kylian Mbappe er í fimmta sæti listans en svo kemur Lionel Messi.

Ljóst er að þetta er högg fyrir fótboltann í Evrópu sem hefur haft bestu og launahæstu leikmennina í sínum röðum en nú eru að opnast fleiri gluggar fyrir leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Isak fundaði með eigendunum

Isak fundaði með eigendunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Í gær

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí