fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Eftir fyrsta daginn á skrifstofunni mætti óvæntur gestur með rándýra gjöf til hans

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2023 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabinho leikmaður Al-Ittihad þreytti frumraun sína í úrvalsdeildinni í Sádí Arabíu í gær þegar liðið hans vann 3-0 sigur á Al-Raed.

Fabinho og N´Golo Kante byrjuðu saman á miðsvæði Al-Ittihad en þar var einnig Karim Benzema í fremstu víglínu.

Fabinho var maður leiksins að flestra mati og einn stuðningsmaður Al-Ittihad var heldur betur sáttur með fyrrum miðjumann Liverpool.

Stuðningsmaðurinn mætti með glæsilegt Rolex úr og gaf Fabinho eftir leikinn en miðjumaðurinn varð ansi hissa.

Svo hissa varð kauði að hann festi úrið ekki almennilega og datt það í jörðina, en svo virðist sem engar skemmdir hafi orðið á þessu rándýra úri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona