fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mynd – Andre Onana virtist brotlegur en VAR ákvað að dæma ekkert

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann nauman sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið var í tómum vandræðum framan af leik. Líklega átti Wolves að fá víti í uppbótartíma.

United tókst illa að halda stjórn á leiknum gegn Wolves sem var að leika sinn fyrsta leik undir stjórn Gary O´Neill.

O´Neill tók við Wolves í síðustu viku en liðið spilaði vel en fór ekki vel með færin sín.

Eina mark leiksins kom á 76 mínútu en það var Aaron Wan-Bissaka sem lagði upp markið á Raphael Varane sem stangaði knöttinn í netið.

Wolves vildi fá vítaspyrnu undir lok leiksins þegar Andre Onana jarðaði leikmann Wolves en ekkert var dæmt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina

Patrick Pedersen hafði fundið fyrir sársauka um langt skeið áður en hann sleit hásinina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út

Þetta er upphæðin sem félögin hafa fjárfest í hópana sína og þetta er virði þeirra í dag – United kemur verst út
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Í gær

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy