fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sjáðu mynd – Andre Onana virtist brotlegur en VAR ákvað að dæma ekkert

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 21:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann nauman sigur á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en liðið var í tómum vandræðum framan af leik. Líklega átti Wolves að fá víti í uppbótartíma.

United tókst illa að halda stjórn á leiknum gegn Wolves sem var að leika sinn fyrsta leik undir stjórn Gary O´Neill.

O´Neill tók við Wolves í síðustu viku en liðið spilaði vel en fór ekki vel með færin sín.

Eina mark leiksins kom á 76 mínútu en það var Aaron Wan-Bissaka sem lagði upp markið á Raphael Varane sem stangaði knöttinn í netið.

Wolves vildi fá vítaspyrnu undir lok leiksins þegar Andre Onana jarðaði leikmann Wolves en ekkert var dæmt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur