fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

26 ára karlmaður lést í Liverpool í dag – Var að vinna við að byggja nýjan heimavöll Everton

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 15:56

Svona mun nýr heimavöllur Everton líta út.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn karlmaður er látinn eftir að slys varð við Bramley Moore þar sem Everton er að byggja sér nýjan heimavöll.

Everton er að byggja glæsilegan nýjan heimavöll í Liverpool en slysið átti sér stað í morgun og er búið að vísa öllum af vettvangi.

26 ára karlmaður hlau mikla áverka á höfði og við komu á sjúkrahús var verkamaðurinn úrskurðaður látinn.

Yfirvöl eru mætt á svæðið og rannsaka hvernig slysið átti sér stað en ljóst er að ekkert verður unnið í kringum völlinn næstu daga.

Völlurinn er staðsettur við höfnina á Englandi og er stefnt að því að hann verði formlega opnaður á næsta ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“