Markaþáttur Lengjudeildarinnar er farin af stað eftir stutt sumarfrí en Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson stýra skútunni.
Topplið Aftureldingar er að gefa eftir og hefur aðeins náð í eitt stig í síðustu þremur leikjum.
Á sama tíma er ÍA að gera áhlaup og stefnir í ansi spennandi toppbaráttum
Markaþátt Lengjudeildarinnar má nálgast hér að neðan eða í Sjónvarpi Símans.