fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Klókir Skagamenn unnu 4,5 milljón um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir eru kampakátir Skagamennirnir sem taka þátt í húskerfi ÍA í getraunum eftir leiki helgarinnar í enska boltanum. Þeir byrja tímabilið frábærlega og fengu 13 rétta á Enska getraunaseðilinn síðastliðinn laugardag.

Vinningsupphæðin er um 4,5 milljónir króna. „ Við festum leik 1 og leik 13 og spáðum því að Newcastle og WBA myndu vinna sína leiki sem gekk eftir. Síðan skárum við niður raðir og notuðum til þess kerfi Getrauna á vefnum og niðurstaðan varð 13 réttir“ sagði Guðlaugur Gunnarsson sem er í forsvari fyrir húskerfi ÍA. Alls eru 75 Skagamenn í hópnum sem tekur þátt í húskerfinu í hverri viku og skiptist vinningurinn á milli þeirra.

„Markmiðið með getraunastarfinu er að styðja myndarlega við starfið hjá ÍA og svo auðvitað að krækja í vinninga. Í fyrra spilaði hver og einn fyrir ca 300 krónur á viku að frádregnum vinningum. Mér sýnist allt stefna í að við komum út í plús á þessu keppnistímabili“ sagði Guðlaugur að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney