fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Giftur glaumgosi í djörfum sporum með annarri konu – „Sagði henni hvað hann ætlaði að gera við hana“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Carroll fyrrum framherji Liverpool þarf væntanlega að svara eitthvað fyrir hlutina heima hjá sér eftir myndir sem ensk blöð birta.

Þar er Carroll sem nú er leikmaður Reading í ansi nánum dansi með annari konu.

Carroll er giftur Billi Mucklow sem nú er stödd á Spáni í fríi með börnunum þeirra þremur. Þau giftu sig á síðasta ári en það stóð þó tæpt.

Carroll fór með vinum sínum í steggjaferð og var myndaður upp í rúmi með tveimur öðrum konum. Var það aðeins örfáum dögum fyrir brúðkaup.

Nú var Carroll að dansa við Kitty McPaws sem er plötusnúður í Bretlandi. „Hann var að tala um það hvað hann vildi gera við hana, þetta var ótrúlegt að sjá frá giftum manni,“ segir heimildarmaður enskra blaða.

Carroll er 34 ára gamall en hann hefur í sautján ár spilað sem atvinnumaður og gert það gott.

Carroll og frú í brúðkaupsferð.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“