fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Klopp: ,,Opnuðum dyrnar fyrir Chelsea“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 21:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um leik sinna manna við Chelsea í dag.

Liverpool komst yfir á Stamford Bridge með marki Luis Diaz en Axel Disasi jafnaði metin fyrir Chelsea.

Klopp var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu leikinn en viðurkennir að Chelsea hafi svo tekið stjórn.

,,Við vorum nokkuð sannfærandi í byrjun og skoruðum tvö frábær mörk, eitt var dæmt af vegna rangstöðu,“ sagði Klopp.

,,Eftir það opnuðum við dyrnar fyrir Chelsea og töpuðum boltanum á slæmum stöðum. Leikurinn fór í aðra átt og við vorum ekki með stjórn á honum.“

,,Chelsea fékk fleiri tækifæri í seinni hálfleik en við mættum til leiks. Þetta var erfitt fyrir bæði lið en við fáum stig heima hjá Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær