fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Klopp: ,,Opnuðum dyrnar fyrir Chelsea“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 21:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur tjáð sig um leik sinna manna við Chelsea í dag.

Liverpool komst yfir á Stamford Bridge með marki Luis Diaz en Axel Disasi jafnaði metin fyrir Chelsea.

Klopp var ánægður með hvernig hans menn byrjuðu leikinn en viðurkennir að Chelsea hafi svo tekið stjórn.

,,Við vorum nokkuð sannfærandi í byrjun og skoruðum tvö frábær mörk, eitt var dæmt af vegna rangstöðu,“ sagði Klopp.

,,Eftir það opnuðum við dyrnar fyrir Chelsea og töpuðum boltanum á slæmum stöðum. Leikurinn fór í aðra átt og við vorum ekki með stjórn á honum.“

,,Chelsea fékk fleiri tækifæri í seinni hálfleik en við mættum til leiks. Þetta var erfitt fyrir bæði lið en við fáum stig heima hjá Chelsea.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn

Nýr landsliðshópur Arnars opinberaður: Guðjohnsen bræður í hóp – Gísli Gottskálk valinn í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal