fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Besta deildin: Ótrúleg dramatík í Keflavík – Viðar Ari hetja FH

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 19:05

Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var svakaleg dramatík er Keflavík og Valur áttust við í Bestu deild karla en spilað var í Keflavík.

Allt stefndi í markalaust jafntefli í þessari viðureign eða þar til á 95. mínútu er Sami Kamel kom heimamönnum yfir.

Það mark var að fara tryggja botnliðinu mikilvæg þrjú stig áður en annað ótrúlegt átti sér stað.

Aðeins mínútu seinna í uppbótartímanum jafnaði Birkir Már Sævarsson metin fyrir Val til að tryggja í raun ótrúlegt stig.

FH lagði lið ÍBV á sama tíma 2-1 þar sem Viðar Ari Jónsson skoraði sigurmark heimaliðsins.

KA og Breiðablik skildu þá jöfn 1-1 á Akureyri þar sem Blikar voru manni færri allan seinni hálfleik eftir rauða spjald Oliver Stefánssonar.

Keflavík 1 – 1 Valur
1-0 Sami Kamel(’95)
1-1 Birkir Már Sævarsson(’96)

FH 2 – 1 ÍBV
0-1 Dwayne Atkinson(’45)
1-1 Kjartan Henry Finnbogason(’50)
2-1 Viðar Ari Jónsson(’62)

KA 1 – 1 Breiðablik
0-1 Klæmint Olsen(’17 )
1-1 Daníel Hafsteinsson(’45, víti)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin