fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

England: Maddison lagði upp tvö en Tottenham fékk aðeins eitt stig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 2 – 2 Tottenham
0-1 Cristian Romero(’11)
1-1 Bryan Mbeumo(’27, víti)
2-1 Yoane Wissa(’36)
2-2 Emerson Royal(’45)

Tottenham heimsótti Brentford í dag í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða fjörugan leik en bæði lið áttu svo sannarlega færi og komu boltanum tvisvar í netið.

Cristian Romero kom Tottenham yfir snemma leiks en heimaliðið skoraði tvö í kjölfarið og komst í 2-1.

Emerson Royal jafnaði fyrir Tottenham undir lok fyrri hálfleiks en öll mörk leiksins voru skoruð á fyrstu 45.

James Maddison lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham og lagði upp bæði mörk liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær