fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

England: Maddison lagði upp tvö en Tottenham fékk aðeins eitt stig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brentford 2 – 2 Tottenham
0-1 Cristian Romero(’11)
1-1 Bryan Mbeumo(’27, víti)
2-1 Yoane Wissa(’36)
2-2 Emerson Royal(’45)

Tottenham heimsótti Brentford í dag í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Um var að ræða fjörugan leik en bæði lið áttu svo sannarlega færi og komu boltanum tvisvar í netið.

Cristian Romero kom Tottenham yfir snemma leiks en heimaliðið skoraði tvö í kjölfarið og komst í 2-1.

Emerson Royal jafnaði fyrir Tottenham undir lok fyrri hálfleiks en öll mörk leiksins voru skoruð á fyrstu 45.

James Maddison lék sinn fyrsta leik fyrir Tottenham og lagði upp bæði mörk liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney