Það fer fram sannkallaður stórleikur í ensku úrvalsdeildinni í dag er Chelsea fær Liverpool í heimsókn.
Um er að ræða leik í fyrstu umferð deildarinnar en Liverpool er samkvæmt veðbönkum eru þeir rauðklæddu sigurstranglegri.
Leikið er á Stamford Bridge, heimavelli Chelsea, sem teflir fram glænýju liði eftir margar brottfarir í sumar.
Byrjunarliðin í dag má sjá hér.
Chelsea: Sánchez; Disasi, Thiago Silva, Colwill; James, Enzo Fernández, Chukwuemeka, Gallagher, Chilwell; Sterling, Jackson.
Liverpool: Alisson; Alexander-Arnold, Konate, Van Dijk, Robertson; Gakpo, Mac Allister, Szoboszlai; Salah, Jota, Díaz.