fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Baunaði á blaðamanninn sem vildi taka viðtal degi fyrir leik: Vissi um leið hver væri fyrir aftan sig – ,,Ertu að fokking grínast í mér?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki alltaf auðvelt að eiga við goðsögnina Sir Alex Ferguson sem var lengi þjálfari Manchester United.

Geoff Shreeves, fyrrum fréttamaður Sky Sports, getur sagt þér frá því en hann hitti Ferguson á vondum tíma í Lisbon í Portúgal fyrir mörgum árum.

Þar var Shreeves að taka viðtal við stórstjörnuna Cristiano Ronaldo fyrir leik í Meistaradeildinni.

Ferguson sá að Shreeves væri að taka viðtal við Ronaldo og var langt frá því að vera hrifinn.

,,Við áttum svo marga góða tíma saman en við vorum ekki alltaf á sömu vegalengd. Ég var í Lisbon og tók viðtal við Cristiano Ronaldo degi fyrir leik,“ sagði Shreeves um samband sitt við Ferguson.

,,Ég heyrði hurðina ískra í bakgrunn og Ronaldo virtist skelkaður. Það gat bara ein manneskja verið á bakvið mig.“

,,Þarna kom það: ‘Hey, ertu að ‘fokking’ grínast í mér? Þetta er ekki heimildarmynd.’ Viðtalið kláraðist um leið.“

,,Degi seinna þá labbar hann upp að mér og lætur gefur mér liðsvalið fyrir leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid