fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Stal senunni í teiti hjá NBA stjörnu: Myndbandið vekur gríðarlega athygli – Sjáðu dansinn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, stal senunni í teiti hjá NBA goðsögninni Tony Parker á dögunum.

Henry er sjálfur í guðatölu hjá mörgum knattspyrnuaðdáendum en hann ku vera að reyna við landsliðsþjálfarastarfið hjá Frakklandi í dag.

Henry er 45 ára gamall en hann sýndi skemmtilega takta á ‘dansgólfinu’ hjá Parker og var myndband af því birt á Instagram.

Henry er enn í frábæru standi eftir að skórnir fóru á hilluna en hann er einn sá líklegasti til að taka við Frakklandi samkvæmt L’Equipe.

Myndband af Henry í essinu sínu má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær