fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Fékk ógeðsleg skilaboð send og vakti athygli á því: Málið í höndum lögreglunnar – ,,Enginn á að þurfa að þola þetta“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. ágúst 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur birt færslu á Twitter síðu sína eftir skilaboð sem voru send til framherjans Neal Maupay.

Maupay spilaði með Everton gegn Fulham í gær en um var að ræða leik sem lauk með 1-0 tapi á heimavelli.

Maupay fékk ógeðsleg skilaboð eftir leik á Instagram frá manni sem kallar sig ‘jhgukkmm’ á síðunni.

,,Þetta er það sem ég fæ fyrir að skora ekki mark. Enginn á að þurfa að þola þetta,“ skrifar Maupay og birtir sjálfur færsluna.

,,Hæ. Ég vona að mamma þín sé dáin,“ skrifar maðurinn til Maupay sem birti skilaboðin í kjölfarið.

Algjörlega óásættanleg hegðun frá þessum aðila en Everton fullyrðir það málið sé undir rannsókn lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“