fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: Njarðvík lagði Vestra – Svakalegt fjör er Selfoss heimsótti Þrótt

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 22:33

Gunnar Heiðar er þjálfari Njarðvíkur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Njarðvík vann sinn annan sigur í röð í Lengjudeild karla í kvöld er liðið mætti Vestra.

Rafael Victor skoraði bæði mörk heimaliðsins í sigrinum og er Njarðvík nú aðeins stigi frá öruggu sæti.

Það fór fram fjörugri leikur í Laugardalnum þar sem Þróttur fékk Selfoss í heimsókn þar sem sjö mörk voru skoruð.

Þróttur hafði betur með fjórum mörkum gegn þremur og er stigi á undan Njarðvík.

Njarðvík 2 – 0 Vestri
1-0 Rafael Victor
2-0 Rafael Victor

Þróttur R. 4 – 3 Selfoss
0-1 Gary Martin
1-1 Kári Kristjánsson
2-1 Hinrik Harðarson
3-1 Jörgen Pettersen
3-2 Guðmundur Tyrfingsson(víti)
4-2 Baldur Hannes Stefánsson
4-3 Stefán Þórður Stefánsson(sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney