fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Lengjudeildin: ÍA vann stórslaginn við Fjölni – Þór vann á útivelli

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 21:24

Jón Þór Hauksson er þjálfari ÍA / ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA vann gríðarlega mikilvægan sigur í Lengjudeildinni í kvöld er liðið mætti Fjölni í 16. umferð sumarsins.

Gísli Laxdal Unnarsson skoraði eina mark leiksins og tryggði ÍA þrjú stig sem eru afar þýðingarmikil.

ÍA er nú þremur stigum á eftir toppliði Aftureldingar og þá fjórum stigum á undan Fjölni sem er í þriðja sæti.

Leiknir vann Gróttu 2-1 í Breiðholtinu og eru nú í fjórða sæti og hóta svo sannarlega að komast í umspil um sæti í efstu deild.

Botnlið Ægis tapaði þá 3-2 gegn Þór heima og er heilum sjö stigum frá öruggu sæti.

Fjölnir 0 – 1 ÍA
0-1 Gísli Laxdal Unnarsson(’69)

Leiknir R. 2 – 1 Grótta
1-0 Róbert Quental Árnason(’66)
1-1 Axel Sigurðarson(’69)
2-1 Arnór Ingi Kristinsson(’72)

Ægir 2 – 3 Þór
0-1 Bjarni Guðjón Brynjólfsson(’22)
0-2 Alexander Már Þorláksson(’25)
1-2 Ivo Braz(’68, víti)
2-2 Bjarki Þór Viðarsson(’73, sjálfsmark)
2-3 Nökkvi Hjörvarsson(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney