fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Sannar það að draumurinn hafi alltaf verið að spila fyrir Manchester United – Tíu ára gömul mynd

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. ágúst 2023 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá hefur framherjinn Rasmus Hojlund skrifað undir samning við Manchester United.

Um er að ræða afar efnilegan leikmann sem kostar Rauðu Djöflana 72 milljónir punda frá Atalanta.

Hojlund er aðeins 20 ára gamall og er danskur landsliðsmaður en hann hefur alltaf átt þann draum að spila fyrir Man Utd.

Daninn sannaði það sjálfur og sýndi stutt bréf sem hann skrifaði aðeins 10 ára gamall.

Um var að ræða skólaverkefni en Hojlund var beðinn um að skrifa niður sína drauma og hvað hann vildi afreka í framtíðinni.

Draumurinn varð loksins að veruleika og nú er að sjá hvort hann standist væntingar hjá sínu nýja félagi.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney