fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Var Caicedo að staðfesta tíðindin með þessu athæfi á samfélagsmiðlum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Moises Caicedo verði leikmaður Chelsea í dag eftir algjöra U-beygju. Hann gaf því svo undir fótinn fyrir skömmu á samfélagsmiðlum.

Caicedo hefur verið orðaður við Chelsea í allt sumar en hann samdi um persónuleg kjör við félagið fyrir þó nokkru síðan.

Í gærkvöldi og snemma í morgun var hins vegar útlit fyrir að miðjumaðurinn færi til Liverpool eftir að Brighton samþykkti 110 milljóna punda tilboð félagsins.

Það var búið að bóka læknisskoðun fyrir Caicedo hjá Liverpool en leikmaðurinn hefur nú ákveðið að fara til Chelsea.

Fyrir skömmu byrjaði hann svo að fylgja Chelsea á Instagram sem þykir gefa enn frekari vísbendingar að hann sé á leið til félagsins.

Chelsea þarf nú að komast að samkomulagi við Brighton um kaupverð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo