fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gleðifréttir fyrir marga ‘Fantasy’ spilara – ,,Hann er tilbúinn að spila“

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 19:20

Mitrovic skorar gegn Alisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Silva, stjóri Fulham, hefur í raun staðfest það að Aleksandar Mitrovic sé ekki á förum frá félaginu.

Mitrovic hefur verið sterklega orðaður við brottför frá Fulham í sumar og þá til Al Hilal í Sádí Arabíu.

Serbinn á að hafa neitað því að mæta til æfinga hjá Fulham en hann vildi að félagið myndi taka 25 milljóna punda tilboði frá Al Hilal.

Enska úrvalsdeildin er nú að fara á fullt og verður Mitrovic til taks fyrir leik gegn Everton um helgina.

,,Hann er tilbúinn að spila, hann er byrjaður að æfa með liðsfélögum sínum. Hann er sá Mitrovic sem ég þekki,“ sagði Silva.

,,Ég ætla ekki að ljúga að ykkur, hann fékk tilboð sem hann íhugaði sterklega. Stundum er ekki auðvelt fyrir leikmenn að halda einbeitingu.“

Það eru gleðifréttir fyrir marga ‘Fantasy Football’ spilara en Mitrovic er gríðarlega vinsæll í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn