fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Hefur engan áhuga á því að vera áfram: Telur deildina of lélega – Biður félagið um að velja sig ekki

Victor Pálsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 18:45

Wilfried Gnonto.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðað við nýjustu fregnir eru engar líkur á því að Ítalinn Wilfried Gnonto verði áfram hjá Leeds í vetur.

Daily Mail segir að þessi 19 ára gamli leikmaður hafi engan áhuga á því að spila í næst efstu deild með Leeds.

Um er að ræða afar efnilegan leikmann sem hefur beðið félagið um að velja sig ekki í leikmannahópinn í næstu leikjum.

Gnonto lék með Leeds gegn Cardiff síðasta sunnudag en hann á í hættu á að verða sektaður um háa upphæð ef hann neitar að spila.

Leeds vill þó ekki losna við Gnonto sem á fjögur ár eftir af samningi sínum við félagið.

Gnonto á að baki 11 landsleiki fyrir Ítalíu og heimtar það að spila í sterkari deild til að eiga möguleika á að spila á EM á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark

City óttast að Wirtz fari til Bayern og eru klárir með annað skotmark
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju

Nike eyðir út auglýsingu – Birtu óvart myndir af nýrri Chelsea treyju
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham

Ryan Reynolds ætlar að taka upp heftið í sumar – Reynir að kaupa fyrirliða Fulham
433Sport
Í gær

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið

Haaland hjólar í alla sína samherja fyrir tímabilið
433Sport
Í gær

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi