fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Birtir drepfyndna færslu – Enginn sáttari með að Kane sé að fara

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 11. ágúst 2023 08:50

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn sáttari með það að Harry Kane sé að yfirgefa enska boltann en Alan Shearer.

Kane er á leið frá Tottenham til Bayern Munchen á upphæð sem nemur 100 milljónum evra til að byrja með. Hún getur hækkað upp í 120 milljónir evra síðar meir.

Þá skrifar Kane undir fjögurra ára samning við Bæjara.

Það er því ljóst að Kane mun ekki bæta markametið í ensku úrvalsdeildinni, allavega ekki í bili, en það er í eigu Shearer.

Shearer skoraði 260 mörk í úrvalsdeildinni á ferlinum en Kane vantar 47 mörk í það.

„Koma svo Harry, tími til að fara,“ skrifar Shearer á samfélagsmiðla og birtir mynd af sér sem flugmaður á leið upp í vél.

Spaugið hefur fallið vel í kramið. Færslan er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta