fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Skjóta fast á Lukaku og vilja ekki sjá hann í vetur – Sjáðu myndina

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 20:31

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Juventus vilja ekki sjá framherjann Romelu Lukaku sem spilar með Chelsea á Englandi.

Lukaku vill komast burt frá Chelsea í sumar og vill enska félagið einnig selja en hann lék með Inter Milan í láni á síðustu leiktíð.

Inter hefur þó ekki áhuga á að ræða við Lukaku eftir að hann fór í viðræður við Juventus fyrr í sumar og fór þar á bakvið félagið.

Svokallaðir ‘Ultra’ stuðningsmenn Juventus hafa engan áhuga á Lukaku og mættu með skemmtilegan borða fyrir utan heimavöll liðsins.

,,Lukaku verður áfram í Milan, við erum nú þegar með varamarkmann,“ stóð á borðanum og var þar skotið hart á Belgann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir