fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um skelfilega útreið í Bosníu – „Guð minn almáttugur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 20:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er að fá skelfilega útreið í forkeppni Evrópudeildarinnar þessa stundina.

Það er hálfleikur í leik liðsins gegn bosínska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í 3. umferð. Leikið er ytra.

Staðan er 5-0 fyrir Zrinjski. Liðið var komið í 3-0 eftir hálftíma og Viktor Karl Einarsson fékk sitt annað gula spjald skömmu síðar. Heimamenn bættu svo við tveimur mörkum.

Ljóst er að frammistaða Blika er mikil vonbrigði. Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur skapast á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir