fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Þetta hefur þjóðin að segja um skelfilega útreið í Bosníu – „Guð minn almáttugur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 20:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik er að fá skelfilega útreið í forkeppni Evrópudeildarinnar þessa stundina.

Það er hálfleikur í leik liðsins gegn bosínska liðinu Zrinjski í fyrri leik liðanna í 3. umferð. Leikið er ytra.

Staðan er 5-0 fyrir Zrinjski. Liðið var komið í 3-0 eftir hálftíma og Viktor Karl Einarsson fékk sitt annað gula spjald skömmu síðar. Heimamenn bættu svo við tveimur mörkum.

Ljóst er að frammistaða Blika er mikil vonbrigði. Hér að neðan má sjá umræðuna sem hefur skapast á samfélagsmiðlum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð