fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Óvænt tíðindi af fyrrum leikmanni Manchester United – Farinn eftir níu daga hjá félaginu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 15:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum úrvalsdeildarleikamaðurinn Morgan Schneiderlin hefur óvænt rift samningi sínum í Tyrklandi.

Flestir muna eftir Schneiderlin úr ensku úrvalsdeildinni, þar sem hann spilaði með Manchester United, Everton og Southampton.

Hann hefur undanfarin ár verið hjá Nice í Frakklandi en skrifaði undir hjá Konyaspor fyrir níu dögum.

Nú hefur samningi hans hins vegar verið rift. Kom þetta mörgum í opna skjöldu.

Félagið hefur nú útskýrt málið og sagt að Schneiderlin væri að fara af fjölskylduástæðum.

Óljóst er hvert næsta skref hans verður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum

United framlengir mögulega samning Sancho á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“

Mikael segir mánudagskvöldið hafa verið fordæmalaust – „En svo var allt svo ömurlegt í gamla daga“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Í gær

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“

Erfitt val bíður Arnars – „Ég ætla ekki að væla yfir því“