fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Allar líkur á að Neymar fari – Báðir aðilar reyna að finna lausn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 15:00

Neymar og Mbappe /Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir að Neymar fari frá Paris Saint-Germain í sumar.

Fyrr í vikunni var greint frá því að Neymar vildi fara og nú er sagt frá því að báðir aðilar vinni að því að finna lausn svo kappinn komist burt.

Það er áhugi frá sádiarabíska félaginu Al Hilal sem og úr MLS-deildinni vestan hafs. Sjálfur vill Neymar fara til Barcelona en ekki er víst hvort það sé raunhæft.

Brasilíumaðurinn hefur verið á mála hjá PSG í sex ár en félagið gerði hann að dýrasti leikmanni sögunnar árið 2017 þegar hann var keyptur frá Barcelona.

Neymar er ekki sá vinsælasti á meðal stuðningsmanna PSG. Það vakti mikla athygli í vor þegar þeir mættu fyrir utan heimili hans og kröfðust þess að hann færi. Þetta er sögð stór ástæða fyrir því að hann vill yfirgefa París.

Neymar hefur skorað 118 mörk og lagt upp 77 í 173 leikjum með PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt