fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Oxlade-Chamberlain búinn að ná samkomulagi við nýtt félag

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain er loksins að semja við nýtt félag eftir að hafa yfirgefið lið Liverpool.

Samningur Englendingsins rann út í sumar en hann fékk ekki nýtt samningstilboð á Anfield.

Nú er þessi fyrrum enski landsliðsmaður á leið til Tyrklands og gerir samning við Besiktas þar í landi.

Hann fer þangað á frjálsri sölu en Oxlade-Chamberlain er ennþá bara 29 ára gamall og á nóg eftir.

Meiðsli hafa sett strik í reikning leikmannsins sem kom við sögu í 13 leikjum með Liverpool á síðasta tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur